Fleiri andvígir inngöngu í ESB í tólf ár

Fleiri hafa verið andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið en hlynntir samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið hér á landi undanfarin tólf ár. Í Noregi hefur viðvarandi andstaða við inngöngu í sambandið verið enn lengur fyrir hendi eða allt frá 2005, í samfellt sextán ár. Samkvæmt niðurstöðum nýjustu skoðanakönnunar MMR eru 46,4% landsmanna andvíg … Continue reading Fleiri andvígir inngöngu í ESB í tólf ár